Jón Friđrik og Kristján heiđrađir af ÍSÍ á ársţingi HSŢ

Á ársţing HSŢ sem haldiđ var í Skjólbrekku sl. sunnudag mćttu 60 ţingfulltrúar frá 19 ađildarfélögum HSŢ, auk gesta frá ÍSÍ og UMFÍ.

Jón Fr. og Viđar. Lj. Sigurbjörn Ásmundsson
Jón Fr. og Viđar. Lj. Sigurbjörn Ásmundsson

Á ársţing HSŢ sem haldiđ var Í skjólbrekku sl. sunnudag mćttu 60 ţingfulltrúar frá 19 ađildar-félögum HSŢ, auk gesta frá ÍSÍ og UMFÍ.

Međal gesta var Viđar Sigurjónsson frá ÍSÍ sem heiđrađi tvo einstaklinga fyrir vel unnin störf í gegnum tíđina. 

Jón Friđrik Benónýsson fékk gullmerki ÍSÍ og Kristján Stefánsson Mývetningi fékk silfurmerki ÍSÍ.

Jón Fr. og Viđar Sigurjónsson

Viđar Sigurjónsson afhendir Jóni Friđriki Benónýssyni gullmerki ÍSÍ. Lj. 641.is

Jón Friđrik Benónýsson (f. 1949) eđa Brói eins og hann er jafnan kallađur hefur veriđ viđlođandi frjálsíţróttastarf hjá HSŢ nánast samfleytt í meira en hálfa öld.

Á sínum yngri árum var Brói lykilmađur í frjálsíţróttaliđi HSŢ og fór svo seinna ađ ţjálfa frjálsíţróttir bćđi hjá einstökum félögum innan HSŢ sem og frjálsíţróttaráđi HSŢ. Brói hefur veriđ ađalţjálfari sambandsins međ stuttum hléum frá miđjum tíunda áratug síđustu aldar og allt fram á síđasta ár. Hann hefur sannarlega veriđ potturinn og pannan í frjálsíţróttastarfi HSŢ og átti t.a.m. mjög stóran ţátt í enduruppbyggingu barna- og unglingastarfs hjá HSŢ í upphafi ţessarar aldar, ţjálfađi bćđi hjá HSŢ og keyrđi út í félögin til ađ ţjálfa.

Undir hans stjórn átti HSŢ lengi vel barna- og unglingaliđ í fremstu röđ sem og frjálsíţróttamenn í fremstu röđ. Brói hefur alla tíđ sinnt sínu starfi af metnađi og fylgt sínum iđkendum um allar koppatrissur. Hann hefur reynst iđkendum sínum traust fyrirmynd sem ţau bera virđingu fyrir og án hans er erfitt ađ sjá hvernig frjálsíţróttastarf innan HSŢ hefđi veriđ. Ţá hefur Brói veriđ öflugur liđsmađur leikdeildar Umf. Eflingar og tekiđ ţátt í 20 leikverkum međ Eflingu.

Kristján Stefánsson og Viđar Sigurjónsson

Viđar Sigurjónsson afhendir Kristjáni Stefánssyni silfurmerki ÍSÍ. Lj. 641.is

Kristján Stefánsson (f. 1964) er félagsmálamađur af gamla skólanum og hefur tekiđ ţátt og starfađ fyrir flest félög í Mývatnssveit í fjölda ára.

Kristján hefur veriđ formađur Golfklúbbs Mývatnssveitar í 20 ár af ţeim 30 sem klúbburinn hefur starfađ og hefur haldiđ klúbbnum á lífi í mörg ár. Sem formađur hefur hann stađiđ fyrir uppbyggingu vallarins og umgjörđar hans. Ekki má gleyma viđhaldi vallarins sem er ekkert einfalt ţar sem hann liggur í nálćgt 300m hćđ yfir sjávarmáli.

Kristján hefur einnig starfađ mikiđ fyrir Mývetning og ţá sérstaklega er snýr ađ skíđaiđkun, en Kristján var einn af ţeim sem tóku ţátt í ađ koma skíđalyftunni upp í Kröflu, og eftir ţađ ađ sjá um viđgerđir á lyftunni, trođa brautir, keyra börn á ćfingar og mót til fleiri ára. (641.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744