Jón Árni fékk fyrstu Menningarverđlaun Skútustađahrepps

Á 17. júní hátíđarhöldunum í Mývatnssveit í gćr voru Menningarverđlaun Skútustađahrepps afhent í fyrsta sinn.

Á 17. júní hátíđarhöldunum í Mývatnssveit í gćr voru Menningarverđlaun Skútustađa-hrepps afhent í fyrsta sinn.

Ţau komu í hlut Jóns Árna Sigfússonar sem um áratugaskeiđ var organsti og kórstjóri í Mývatnssveit og lét mikiđ ađ sér kveđja á tónlistarsviđinu.

Framlag hans til tónlistarlífs í Mývatnssveit er ómetanlegt en ţađ var Ragnhildur Hólm Sigurđardóttir, formađur velferđar- og menningarmálanefndar, afhenti verđlaunin fyrir hönd Skútustađahrepps.

Í rćđu Ragnhildar viđ ţetta tćkifćri sagđi m.a:

„Haustiđ 2018 lagđi velferđar- og menningarmálanefnd fram reglur um ađ menningarverđlaun Skútustađahrepps verđi veitt árlega, á 17. júní, og ađ handhafi verđlaunanna hlyti styrk frá sveitarfélaginu samkvćmt fjárhagsáćtlun hvers árs. Horft er til framlags viđkomandi til menningarstarfs í Mývatnssveit, hvort sem um er ađ rćđa einstakling, hóp eđa félagasamtök.

Velferđar og menningarmálanefnd var einhuga um ađ veita einstaklingi sem í áratugi hefur unniđ ötullega ađ ţví ađ auđga tónlistar- og menningarlíf Mývetninga ţessa viđurkenningu.

Jón Árni Sigfússon hlýtur ţví fyrstur Mývetninga menningarverđlaun Skútustađahrepps. Hann hefur í gegnum tíđina auđgađ menningarlíf Mývatnssveitar og veriđ öđrum fyrirmynd - og er ţví vel viđ hćfi ađ hann hljóti ţessi fyrstu menningarverđlaun. Fyrst um sinn átti harmonikan hug hans allan en áriđ 1970 tók hann ađ sér ađ stjórna og spila undir hjá kór Reykjahlíđarkirkju. Í kjölfariđ fór hann í nám í orgelleik og kórstjórn og stjórnađi kórnum í rúm 30 ár. Ţá tók hann einnig ađ sér ađ stjórna og spila undir hjá kór Skútustađakirkju síđustu árin í ţessu starfi. Öflugt kórastarf hefur fylgt Jóni Árna alla tíđ og söngferđir um héruđin voru tíđar undir hans stjórn. Ađventukvöldin sem viđ ţekkjum svo vel í dag eru hugarsmíđ Jóns Árna og ţökkum viđ honum kćrlega fyrir ađ eiga upphafiđ ađ ţeim. 

En Jón Árni hefur ekki bara sinnt kórastarfi, ţví harmonikan er sjaldan langt undan. Jólaböll, skemmtanir af öllu tagi, undirleikur viđ hvers kyns tćkifćri og – hann er enn spilandi! Ţađ er ţví ljóst ađ Jón Árni er hvergi nćrri hćttur gefa til samfélagsins.

Ađ lokum er afar ánćgjulegt ađ segja frá ţví ađ Gunnar Benediktsson, barnabarn Jóns Árna, hefur hlotiđ styrk frá STEF fyrir útgáfu á sönglögum afa síns. Hlökkum viđ mikiđ til ţeirrar útgáfu."


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744