Jólin kvödd með brennu og flugeldum

Húsvíkingar kvöddu jólin síðdegis í dag, vonum seinna en vegna aurbleytu á brennustað á Þrettándanum var brennunni frestað um tvo daga.

Jólin kvödd með brennu og flugeldum
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 284

Jólin voru kvödd með brennu og flugeldum.
Jólin voru kvödd með brennu og flugeldum.

Húsvíkingar kvöddu jólin síðdegis í dag, vonum seinna en vegna aurbleytu á brennustað á Þrettándanum var brennunni frestað um tvo daga.

Brennan var á brennustæðinu við Skjólbrekku líkt og áramótabrennur unfanfarinna áratuga.

Guðni Braga sá um söng og flugeldasýning Kiwanismanna var á sínum stað.

Hér að neðan eru nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók og með því að smella á þær er hægt að fletta þeim og skoða í hærri upplausn.

Þrettándinn 2019

Þrettándinn 2019

Þrettándinn 2019

Þrettándinn 2019

Þrettándinn 2019  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744