Jólastemming ţegar ljósin voru tendruđ á jólatrénu

Ţađ var blíđskaparveđur síđdeg­is í gćr ţegar Hús­vík­ing­ar komu sam­an til ađ tendra ljós­in á jóla­tré bćj­ar­ins.

Gengiđ í kringum jólatréđ.
Gengiđ í kringum jólatréđ.

Ţađ var blíđskaparveđur síđdeg­is í gćr ţegar Hús­vík­ing­ar komu sam­an til ađ tendra ljós­in á jóla­tré bćj­ar­ins.

Jólatréđ í ár, sem ţykir einstaklega fallegt og skartar nýrri LRD jólaljósaseríu, kom úr garđinum hjá Sigurđi Ţórarinssyni og Hafdísi Jósteinsdóttur ađ Túngötu 1.

Athöfnin var venjubundin, ţrjár ung­ar stúlk­ur sungu nokk­ur jóla­lög og séra Sig­hvat­ur Karls­son flutti stutta hug­vekju. Kristján Ţór Magnús­son, sveit­ar­stjóri Norđurţings, ávarpađi viđstadda og Soroptim­ista­kon­ur seldu kakó og klein­ur.

Nokkr­ir jóla­svein­ar komu til byggđa af ţessu til­efni međ epli handa ungviđinu auk ţess sem ţeir sungu jóla­lög og dönsuđu í kring­um jóla­tréđ međ bćj­ar­bú­um.

Hér koma myndir frá gćrdeginum og ađ venju er hćgt ađ smella á ţćr, fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ljósin tendruđ á jólatrénu

Ţessa mynd tók ljósmyndari 640.is síđdegis í dag.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744