Jafnvgi rekstri Heilbrigisstofnunar Norurlands

Kristjn r Jlusson heilbrigisrherra stti rsfund Heilbrigisstofnunar Norurlands sem haldinn var Hofi Akureyri gr.

Jafnvgi rekstri Heilbrigisstofnunar Norurlands
Almennt - - Lestrar 233

Fr rsfundi HSN.
Fr rsfundi HSN.

Kristjn r Jlusson heilbrigis-rherrastti rsfund Heilbrigis-stofnunar Norurlands sem haldinn var Hofi Akureyri gr.

frtt vefVelferarruneytis-ins dag segir rherra a ngjulegt a sj hve vel hafi tekist til me sameininguna a baki essari vfemu stofnun og greinilegt a vel s haldi utan um reksturinn, jafnt faglega og fjrhagslega.

rsfundurinn er haldinn lok fyrsta heila rekstrarrs sameinarar stofnunar en Heilbrigisstofnun Norurlands tk formlega til starfa 1. oktber 2014 egar sex heilbrigisstofnanir Norurlandi sameinuust. Starfssvi nr allt fr Blndusi vestri til rshafnar austri og er fjldi ba svinu rmlega 35.000 manns. Stofnunin er dreifstr ann htt a ekki eru eiginlegar hfustvar heldur hafa stjrnendur starfsastu eirri starfsst sem hentar og kom fram fundinum a upplsingatkni s lykillinn a v a slkt skipulag gangi upp.

fundinum kom fram a eftir nokku unga fjrhags- og rekstrarstu upphafi, hafi staan breyst til hins betra og var stofnunin rekin me ltilshttar rekstrarafgangi ri 2015, ea um 1,1 milljn krna.

varpi heilbrigisrherra rddi hann um herslur snar varandi eflingu heilbrigisjnustu landsbygginni. Sameiningin eina stra heilbrigisstofnun Norurlandi hefi veri til ess fallin a n fram samlegarhrifum, a bta jnustuframbo og jafna agengi flks llu starfssvinu a heilbrigisjnustu. Rherra rakti meal annars hvernig framlg hafi veri aukin til tiltekinna verkefna v skyni a styrkja jnustu stofnunarinnar, meal annars me auknu f fyrir nmsstur heilsugsluhjkrun og heimilislkningum, framlgum til a fjlga srnmsstum heimilislkningum og auka frambo slfrijnustu o.fl.

Rherra segist sannfrur um a sameining heilbrigisstofnananna eina fluga stofnun Norurlandi hafi veri rtt og g kvrun: Gur andi rsfundinum hr Hofi styrkir tr mna ar sem hr kemur saman flk af llu starfssvi stofnunarinnar. Fagleg og fjrhagsleg stjrnun stofnunarinnar virist styrk og loks finnst mr til eftirbreytni hvernig stofnunin er dreifstr og n skilgreindrar hfustvar.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744