Jafntefli í fyrsta leik

Völsungur tók á móti Aftureldingu á Húsavíkurvelli í gćr en ţá hófst keppni í 2. deild karla.

Jafntefli í fyrsta leik
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 292 - Athugasemdir (0)

Ásgeir Kristjánsson skorar hér mark Völsungs.
Ásgeir Kristjánsson skorar hér mark Völsungs.

Völsungur tók á móti Aftureldingu á Húsavíkurvelli í gćr en ţá hófst keppni í 2. deild karla.

Völsungur náđi forystunni á 15. mínútu leiksins ţegar Ásgeir Kristjánsson skorđađi af stuttu fćri. 

Gestirnir úr Mosfellsbćnum náđu ađ jafna á 34. mínútu leiksins og ţar var ađ verki Elvar Ingi Vigfússon.

Stađan var 1-1 ađ loknum fyrri hálfleik og ekkert mark kom í ţeim síđari ţannig ađ niđurstađan var 1-1 jafntefli.

Völsungar léku einum fleiri síđasta hálftímann eftir ađ Sigurđur Kristján Friđriksson fékk ađ líta rauđa spjaldiđ.

Völsungur - Afturelding

Ásgeir Kristjánsson skýtur ađ marki og boltinn lá í netinu.

Völsungur - Afturelding

Markaskorari gestanna sćkir ađ markverđi Völsungs.

Völsungur - Afturelding

Völsungur - Afturelding

Victor Svensson og Elvar Ingi Vigfússon berjast um boltann.

Völsungur - Afturelding

Guđmundur Óli međ skot ađ marki en í stöngina fór boltinn.

Völsungur - Afturelding

Barátta í teig gestanna undir lokin.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744