Jafntefli hjá stelpunum en tap hjá strákunum

Völsungur tók á móti Fjölni úr Grafarvogi á Húsavíkurvelli í gćr en liđin eiga í baráttu um ađ komast upp úr 2. deild kvenna.

Jafntefli hjá stelpunum en tap hjá strákunum
Íţróttir - - Lestrar 593

Hulda Ösp jafnar hér leikinn.
Hulda Ösp jafnar hér leikinn.

 Völsungur tók á móti Fjölni úr Grafarvogi á Húsavíkurvelli í gćr en liđin eiga í baráttu um ađ komast upp úr 2. deild kvenna.

Fjölniskonur skoruđu eftir 11 mínútna leik og ţar var ađ verki Rósa Pálsdóttir.

Ţćr bćttu viđ öđru marki í upphafi síđari hálfleiks en ţar var ađ verki Harpa Lind Guđnadóttir.

Fjölnir virtist vera sigla öruggum sigri í höfn en tíu mínútum fyrir leikslok minnkađi Elfa Mjöll Jónsdóttir muninn fyrir heimakonur en hún var nýkominn inná sem varamađur.

Og á lokamínútum leiksins jafnađi Hulda Ösp Ágústsdóttir fyrir Völsung og ţar viđ sat. Bćđi mörk Völsungs komu eftir fyrirgjafir Áslaugar Mundu af vinstri kantinum.

Völsungur komst upp í 2. sćtiđ í 2. deild og á leik inni en stöđuna má sjá hér

Karlaliđ Völsungs lék gegn Víđi í Garđi á laugardag og höfđu heimamenn sigur 2-1. Arnţór Hermannsson skorađi mark Völsungs eftir sendingu frá Bjarka Baldvinssyni.

Hér ađ neđan má sjá nokkrar myndir úr leik Völsungs og Fjölnis og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Völsungur Fjölnir 2-2

Rósa Pálsdóttir sćkir hér ađ marki Völsungs en hún skorađi fyrra mark Fjölnis. Arna Benný Harđardóttir til varnar.

Völsungur Fjölnir 2-2

Harpa Lind Guđnadóttir skorar hér síđara mark Fjölnis.

Völsungur Fjölnir 2-2

Kristný Ósk Geirsdóttir nćr hér boltanum áđur en Rósa Pálsdóttir kemst í hann.

Völsungur Fjölnir 2-2

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir sćkir ađ marki Fjölnis.

Völsungur Fjölnir 2-2

Elfa Mjöll skorar hér fyrra mark Völsungs en hún er ađeins 15 ára og var nýkominn inn á sem varamađur.

Völsungur Fjölnir 2-2

Hulda Ösp horfir hér á eftir boltanum í gegnum her varnarmanna Fjölnis og í markiđ.

Völsungur Fjölnir 2-2

Dagbjört Ingvarsdóttir var valin mađur leiksins hjá Völsungi.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744