Íslenskar söngperlur í áranna rás

Í kvöld fyllist Safnahúsiđ af fögrum tónum ţegar tónlistarkonurnar Ţórhildur Örvarsdóttir söngkona og Helga Kvam píanóleikari sćkja húsvíkinga heim.

Íslenskar söngperlur í áranna rás
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 117 - Athugasemdir (0)

Helga og Ţórhildur Lj. Daníel Starrason.
Helga og Ţórhildur Lj. Daníel Starrason.

Í kvöld fyllist Safnahúsiđ af fögrum tónum ţegar tónlistarkonurnar Ţórhildur Örvarsdóttir söngkona og Helga Kvam píanóleikari sćkja húsvíkinga heim.

Á dagskrá tónleikanna eru íslenskar söngperlur allt frá Sigvalda Kaldalóns til Megasar. 

Ţćr Ţórhildur og Helga hafa starfađ saman í nokkur ár og eru báđar í kvennahljómsveitinni Norđlenskar konur í tónlist, ţćr opnuđu tónleikaröđ Listasumars á Akureyri međ dagskránni Íslenskar söngperlur í áranna rás fyrir fullum sal.

Í lok sumars fóru ţćr í tónleikaferđ hringinn í kring um landiđ og var gríđar vel tekiđ. Ţórhildur og Helga eru ţekktar fyrir einstakan samhljóm og skemmtilega sviđsframkomu og er óhćtt ađ lofa góđri kvöldstund ţar sem íslensku söngperlurnar í gegnum árin munu draga fram minningar ţeirra sem á hlýđa.

Miđaverđ er krónur 2500 viđ innganginn. 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744