Íslandsmót 3 og 4 flokks í blaki

Helgina 27.-29 okt. sl. fór fram Íslandsmót í 3.og 4. flokki í blaki í Íţróttahöllinni á Húsavík á vegum Blakdeildar Völsungs.

Íslandsmót 3 og 4 flokks í blaki
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 205 - Athugasemdir (0)

Völsungum gekk vel á mótinu.
Völsungum gekk vel á mótinu.

Helgina 27.-29 okt. sl. fór fram Íslandsmót í 3.og 4. flokki í blaki í Íţróttahöllinni á Húsavík á vegum Blakdeildar Völsungs.

Liđ frá öllu landinu mćttu til leiks og var stemningin og tilhlökkunin mikil. Mótiđ gekk vel og allir sáttir ađ mótslokum. 

Ţetta mót er lang stćrsta verkefni sem yngri flokkar Blakdeildar Völsungs hafa tekiđ ađ sér til ţessa bćđi hvađ fjölda varđar og eins ađ allri umgjörđ ţví ţar sem um Íslandsmót er ađ rćđa eru mótshaldarar háđir regluverki BLÍ.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ mikil framför sé hjá Völsungskrökkum í ţessum flokkum og árangur glćsilegur eftir helgina ţar sem 3. fl. kvk. sigrađi í B deild og 4. fl. kvk. lenti í 2. sćti eftir hreinan úrslitaleik viđ Ţrótt Nes ţar sem sigur 2-0 hefđi tryggt okkur Íslandsmeistaratitil en ţví miđur tapađist leikurinn í skemmtilegum leik 2-1 . Glćsilegur árangur hjá báđum flokkum og greinilegt ađ ţjálfun Sladjönu Smiljanic er ađ skila sér.

Mikiđ verđur um ađ vera hjá yngri flokkum blakdeildar í vetur en framundan er Íslandsmót í 5. flokki í Kópavogi og samhliđa ţví verđur skemmtimót fyrr  6.flokk. 3. og 4. flokkur eiga svo eftir ađ fara á bikarmót og ljúka svo vetrinum međ Íslandsmóti á Ísafirđi í maí. Stelpurnar í 2. flokk munu svo spila samhliđa meistaraflokki og ferđast međ ţeim í ţá leiki sem hćgt er.
640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744