Íslandsmót ÍF í boccia í fullum gangi í Höllinni

Íslandsmót Íţróttasambands fatlađar í boccia fer fram nú um helgina í Höllinni hér á Húsavík.

Íslandsmót ÍF í boccia í fullum gangi í Höllinni
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 277 - Athugasemdir (0)

Völsungar á Íslandsmóti. Lj. HJ
Völsungar á Íslandsmóti. Lj. HJ

Íslandsmót Íţróttasambands fatlađar í boccia fer fram nú um helgina í Höllinni hér á Húsavík.

Mótiđ hófst í morgun međ pompi og prakt og stendur keppnin fram á kvöld.

Á morgun hefst svo keppnin snemma morguns og stendur yfir allan daginn. Mótinu lýkur svo á morgun međ lokahófi sem fer fram í Ýdölum.

Nánari upplýsingar um mótiđ og keppendur má finna á vefsíđu ÍF


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744