Íbúar Norđurţings nálgast 3.000

Í dag, 18. maí 2017, eru íbúar Norđurţings 2.998 ađ tölu.

Íbúar Norđurţings nálgast 3.000
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 199 - Athugasemdir (0)

Húsavík á góđum sumardegi.
Húsavík á góđum sumardegi.

Í dag, 18. maí 2017, eru íbúar Norđurţings 2.998 ađ tölu. 

Á heimasíđu Norđurţings segir ađ ţađ sé skemmtilegur áfangi ţegar íbúafjöldi í sveitarfélagi fari yfir 3.000 íbúa en vonir standa til ţess ađ ţeim áfanga verđi náđ á nćstu dögum.

Íbúaţróun í Norđurţingi hefur veriđ mjög jákvćđ og hröđ undanfarin misseri, en frá upphafi árs 2016 hefur íbúum fjölgađ um 173. Íbúafjölgunin er í samrćmi viđ ţann mikla kraft sem einkennir samfélag og atvinnulíf í Norđurţingi.

Norđurţing

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hver verđur íbúi nr. 3.000 í Norđurţingi.


  • Steinsteypir_jol

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744