Hvalaskođunarvertíđin frá Húsavík fer líflega af stađ

Hvalaskođunarferđir frá Húsavík hófust í byrjun marsmánađar.

Hvalaskođunarvertíđin frá Húsavík fer líflega af stađ
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 331 - Athugasemdir (0)

Langreyđur á Skjálfanda. Lj. Garđar Ţröstur.
Langreyđur á Skjálfanda. Lj. Garđar Ţröstur.

Hvalaskođunarferđir frá Húsavík hófust í byrjun marsmánađar.

Veđur hefur veriđ ţokkalegt og ađsókn međ ágćtum. 

Tvö hvalaskođunarfyrirtćki, Norđursigling og Gentle Giants, sigla nú daglega međ ferđamenn útá Skjálfanda.

Vertíđin fer vel af stađ og margar tegundir hafa sést síđustu daga enda hefur ćti veriđ mikiđ í flóanum og t.a.m. mikil lođna veriđ á ferđinni undanfariđ. 

Í dag sáust ţrjár stórhvalategundir í einni og sömu ferđinni, langreyđar, hnúfubakur og sandreyđ. Ţá hafa einnig sést háhyrningar og höfrungar á Skjálfanda síđustu daga. (hvalasafn.is)


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744