Hvalasafniđ og Sparisjóđur S-Ţingeyinga í samstarf

Í dag endurfjármagnađi Hvalasafniđ á Húsavík sín lán hjá Sparisjóđi S-Ţingeyinga.

Hvalasafniđ og Sparisjóđur S-Ţingeyinga í samstarf
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 253 - Athugasemdir (0)

Gerđur, Valdimar og Ari viđ undirritun í morgun.
Gerđur, Valdimar og Ari viđ undirritun í morgun.

Í dag endurfjármagnađi Hvalasafniđ á Húsavík sín lán hjá Sparisjóđi S-Ţingeyinga.

Í tilkynningu kemur fram ađ Hvalasafniđ hafi ekki veriđ áđur í viđskiptum viđ Sparisjóđinn.

Hvalasafniđ og Sparisjóđurinn eiga ţađ sameiginlegt ađ vera ekki međ hagnađarmarkmiđ sem lokamarkmiđ í rekstri. 

Ţannig er Hvalasafniđ sjálfseignarstofnun í atvinnurekstri og allur hagnađur rennur óskiptur í ađ efla starfsemi og húsakynni safnsins sjálfs.

„Nokkrar ástćđur eru fyrir ţví ađ Hvalasafniđ fćrir lánaviđskiptin yfir til Sparisjóđsins. Í fyrsta lagi voru lánakjör sambćrileg og fyrri kjör. Í öđru lagi er afgreiđsla sjóđsins stađsett miđsvćđis á Húsavík. Loks er sjóđurinn í eigu heimaađila og međ svipuđ grunngildi og Hvalasafniđ“, segir Valdimar Halldórsson framkvćmdastjóri Hvalasafnins.

Hvalasafniđ og Sparisjóđurinn

Gerđur Sigtryggsdóttir sparisjóđsstjóri, Valdimar Halldórsson frá Hvalasafninu og Ari Teitsson stjórnarformađur Sparisjóđsins.

 

 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744