Húsavíkurhöfðagöng - framvinda í viku 28

Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfðagöngum var þannig í síðustu viku að alls voru grafnir 22 metrar. Lengd ganga er þá orðin 870 metrar sem er um

Húsavíkurhöfðagöng - framvinda í viku 28
Almennt - - Lestrar 412

73 metrar eru ógrafnir í Húsavíkurhöfðagöngum.
73 metrar eru ógrafnir í Húsavíkurhöfðagöngum.
Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfðagöngum var þannig í síðustu viku að alls voru grafnir 22 metrar.
 
Lengd ganga er þá orðin 870 metrar sem er um 92 % af heildargraftrarlengd ganga í bergi. Nú eru um 73 metrar ógrafnir.
 
Í tilkynningu segir að þetta séu minni afköst í gangagreftrinum en verið hafa undanfarið, gert var ráð fyrir því að afköstin yrðu minni vegna þess að bergið er meira sprungið nyrst  á gangaleiðinni og þá gengur gröfturinn hægar og styrkja þarf bergið meira en ella.
Húsavíkurhöfðagöng
 

 Meðfylgjandi eru yfirlitsmynd þar sem sýnt er með rauðri línu sem hve langt göngin eru komin.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744