Húsavík Walking Tours rennur inn í Könnunarsögusafniğ

Í dag var skrifağ undir innleiğingarsamning Húsavík Walking Tours í Könnunarsögusafniğ.

Húsavík Walking Tours rennur inn í Könnunarsögusafniğ
Fréttatilkynning - Hafşór Hreiğarsson - Lestrar 268 - Athugasemdir (0)

Heiğar, Örlygur Hnefill safnstjóri og Francesco.
Heiğar, Örlygur Hnefill safnstjóri og Francesco.

Í dag var skrifağ undir innleiğingarsamning Húsavík Walking Tours í Könnunarsögusafniğ. 

Húsavík Walking Tours er eins og nafniğ ber í för meğ sér verkefni sem snır ağ gönguferğum á Húsavík.

Şağ var Húsavíkurstofa sem kom verkefninu af stağ í şeim tilgangi ağ auka afşreyingarróf ferğaşjónustunnar í bænum ásamt şví ağ gefa ferğamönnum tækifæri á ağ fræğast um Húsavík á nánari hátt meğ tilheyrandi sögum af fólki og framkvæmdum.

Eftir ağ daglegri starfsemi Húsavíkurstofu var hætt ákváğu verkefnisstjórar gönguferğanna şeir Heiğar Halldórsson og Francesco Perini ağ nıta şann efniviğ sem kominn var til şess ağ koma verkefninu í fastan farveg. Gönguferğirnar voru prufukeyrğar síğasta sumar viğ góğan orğstır. Ağspurğir segja şeir ağ innleiğingin í Könnunarsögusafniğ sé ağ öllu leyti rökrétt skref. Um sé ağ ræğa töluverğa hagræğingu sem geri framkvæmd og áætlanir í kringum gönguferğirnar mun auğveldari.  

Stærsta ástæğan sé şó landkönnuğagrunnurinn sem gönguferğirnar og safniğ eiga sameiginlegan. Şannig spila Garğar Svavarsson og Náttfari veigamikiğ hlutverk á báğum vígstöğum. Nú şegar hafa borist bókarnir frá hópum fyrir sumariğ og eru şeir Heiğar og Francesco sammála um ağ spennandi tímar séu framundan enda telja şeir ağ eftirspurn ferğamanna til ağ kynnast húsvískri sögu og samfélagi fyrr og nú sé töluverğ. 


  • 640

640.is | Ábyrgğarmağur Hafşór Hreiğarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744