Heiđar ráđinn til Hvalasafnsins

Heiđar Hrafn Halldórsson hefur ráđinn verkefnastjóri hjá Hvalasafninu á Húsavík ţar sem hann mun sinna hinum ýmsu störfum.

Heiđar ráđinn til Hvalasafnsins
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 354 - Athugasemdir (0)

Heiđar Hrafn Halldórsson.
Heiđar Hrafn Halldórsson.

Heiđar Hrafn Halldórsson hefur ráđinn verkefnastjóri hjá Hvalasafninu á Húsavík ţar sem hann mun sinna hinum ýmsu störfum.

Heiđar er međ B.Sc próf í Ferđamálafrćđi og sálfrćđi frá Háskóla Íslands. Hann er einnig málari ađ mennt.

Undanfarin ár hefur Heiđar gegnt stöđu verkefnisstjóra hjá Húsavík Adventures sem og stjórnarformennsku í Húsavíkurstofu ţar sem hann var einnig forstöđumađur árin 2015-2016.
 

Heiđar mun hefja störf um miđjan júlí nk. ađ ţví er fram kemur í tilkynningu.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744