Hafiđ bláa á skólasamkomu í Borgarhólsskóla

Á hverju ári er sett upp skólasamkoma í Borgarhólsskóla ţar sem nemendur koma fram, syngja, dansa og leika.

Hafiđ bláa á sviđi Borgarhólsskóla.
Hafiđ bláa á sviđi Borgarhólsskóla.

Á hverju ári er sett upp skólasamkoma í Borgarhólsskóla ţar sem nemendur koma fram, syngja, dansa og leika.

Samkoman er liđur í fjáröflun 7. bekkjar sem fer í skólabúđir í Mývatnssveit ađ vori.

Dagskráin er fjölbreytt ađ vanda og međal atriđa er sýning nemenda í 7. bekk á Hafinu bláa í styttri útgáfu.

Hafiđ bláa er eftir ţau Kristbjörgu Maríu Sigurđardóttur og Ţorvald Bjarna Ţorvaldsson en leikstjóri er Ásta Magnúsdóttir sem sér jafnframt um tónlistina í verkinu.

Leikritiđ er sýnt í dag og á morgun og hér er hćgt ađ sjá sýningartíma.

Ljósmyndari 640.is brá sér á generalprufuna í gćr og tók međfylgjandi myndir og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Hafiđ bláa

Hafiđ bláa

Hafiđ bláa

Hafiđ bláa

Hafiđ bláa

Hafiđ bláa

Hafiđ bláa

Hafiđ bláa

Hafiđ bláa

Hafiđ bláa



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744