H-Lax stefnir a framleisluaukningu r 20 tonnum 60 tonn

Skipulagsstofnun skai umsagnar Norurings vegna framleisluaukningar N-lax a Laxamri r 20 tonnum 60 tonn.

Laxamri.
Laxamri.
Skipulagsstofnun skai umsagnar Norurings vegna framleisluaukningar N-lax a Laxamri r 20 tonnum 60 tonn.
Skipulags- og umhverfisnefnd Norurings tk mli fyrir vikunni me umsagnarbeininni fylgdi greinarger rekstraraila vegna fyrirhugarar framleisluaukningar.
Vegna minnkandi umsvifa rktun laxaseia hyggst rekstraraili nta nverandi mannvirki til aukningar eldi bleikju og regnbogasilungs. Ekki er gert r fyrir a framleisluaukningin krefjist aukinnar vatnsnotkunar. Ger er grein fyrir nverandi vatnsflun. Aukin framleisla mun hafa fr me sr aukningu lfrnum rgangi. Ger er grein fyrir hvernig tlunin er a lgmarka ann lfrna rgang sem fellur til Laxr. Srstk grein er einnig ger fyrir v hvernig komi veri veg fyrir a eldisfiskur sleppi til Laxr.
Skipulags- og umhverfisnefnd Norurings telur greinarger gera gtlega skra grein fyrir afleiingum aukningar framleislu og eim mtvgisagerum sem tla er a lgmarka httu slysaleppingum eldisfisks og lgmrkun lfrnnar mengunar til Laxr. Fram kemur a stin hefur egar veri starfrkt 46 r og aldrei ori ar meirihttar slysaslepping. Ger er grein fyrir vktun mengunar frrennslisvatni fr stinni.

Aalskipulags Norurings 2010-2030 gerir r fyrir framhaldandi fiskeldi svinu og ar me tilheyrandi mannvirkjum. Ekki er gildi deiliskipulag fyrir fiskeldi.

Skipulags- og umhverfisnefnd telur a greinarger s ngileg grein ger fyrir aukningu framleislu eldisstinni vi Laxamri, umhverfi hennar, mtvgisagerum og vktun. Nefndin telur ekki a aukning framleislu stvarinnar skuli h mati umhverfishrifum a teknu tilliti til 2. viauka laga nr. 106/2000. (nordurthing.is)

  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744