Gunnbjörg dró Háey að landi með bilaðan gír

Björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn fór í morgun til aðstoðar línubátnum Háey II ÞH 275 sem var að veiðum um 18 sjómílum NA af Raufarhöfn.

Háey kemur að bryggju á Raufarhöfn í gær.
Háey kemur að bryggju á Raufarhöfn í gær.

Björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn fór í morgun til aðstoðar línubátnum Háey II ÞH 275 sem var að veiðum um 18 sjómílum NA af Raufarhöfn.

Báturinn var með bilaðan gír og dró Gunnbjörgin hann til hafnar á Raufarhöfn.

Rúv.is greinir frá en engin hætta var á ferðum og aðgerðin gekk vel.

Ljósmynd 640.is

Línubáturinn Háey kemur hér að landi á Raufarhöfn í gær.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744