Guđný međ gull og brons í bogfimi

Guđný Ingibjörg Grímsdóttir Umf. Eflingu vann gullverđlaun í flokki 50 ára og eldri og bronsverđlaun í kvennaflokki á Íslandsmótinu í bogfimi innanhúss.

Guđný međ gull og brons í bogfimi
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 164 - Athugasemdir (0)

Guđný međ gull og silfur.
Guđný međ gull og silfur.

Guđný Ingibjörg Grímsdóttir Umf. Eflingu vann gullverđlaun í flokki 50 ára og eldri og bronsverđlaun í kvennaflokki á Íslandsmótinu í bogfimi innanhúss.

Mótiđ fór fram í Bogfimisetrinu í Reykjavík í gćr og var keppnin jöfn og ţurfti bráđabana til ađ skera úr um úrslit.

Tómas Gunnarsson Umf. Eflingu sem vann sigur á RIG í janúar, tók einnig ţátt í mótinu en tókst ekki ađ komast á pall ađ ţessu sinni. Ţess má geta ađ Guđný og Tómas eru hjón og varđ sonur ţeirra Jóhannes Friđrik, Íslandsmeistari í bogfimi í unglingaflokki áriđ 2015.

Óhćtt er ţví ađ segja ađ bogfimi sé eitthvađ sem henti vel ţessari fjölskyldu frá Lautum í Reykjadal. (641.is)

Hér má skođa öll úrslit frá mótinu


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744