Grunnskólinn á Raufarhöfn fékk ţrjár iPad spjaldtölvur ađ gjöf

Kvenfélagiđ Freyja á Raufarhöfn fćrđi skólanum á stađnum nýveriđ ţrjár iPad spjaldtölvur ađ gjöf.

Grunnskólinn á Raufarhöfn fékk ţrjár iPad spjaldtölvur ađ gjöf
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 129 - Athugasemdir (0)

Glatt á hjalla í forsetaheimsókninni sl. haust.
Glatt á hjalla í forsetaheimsókninni sl. haust.

Kvenfélagiđ Freyja á Raufarhöfn fćrđi skólanum á stađnum nýveriđ ţrjár iPad spjaldtölvur ađ gjöf.

Einnig keypti skólinn nokkrar spjaldtölvur til viđbótar ţannig ađ nú er hann orđinn ágćtlega settur í spjaldtölvuvćđingunni.

"Viđ erum kvenfélagskonum afar ţakklát fyrir ţessa rausnarlegu gjöf. Ţađ er jákvćtt og ánćgjulegt ţegar starfsfólk og nemendur skólans njóta stuđnings úr samfélaginu". Segir í frétt á heimasíđu skólans.

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744