Grásleppuvertíđin hefst 20. mars

Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra gaf út reglugerđ í vikunni um grásleppuveiđar áriđ 2018.

Grásleppuvertíđin hefst 20. mars
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 171 - Athugasemdir (0)

Grásleppu landađ á Húsavík.
Grásleppu landađ á Húsavík.

Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra gaf út reglugerđ í vikunni um grásleppuveiđar áriđ 2018.

Reglugerđin er međ sama sniđi og á síđasta ári. Landinu er skipt í sjö veiđisvćđi og eru veiđitímabil mismunandi eftir svćđum en fyrstu veiđar geta hafist 20. mars.

Ţá hefur ráđherra ákveđiđ ađ hefja vinnu viđ endurskođun á fyrirkomulagi hrognkelsaveiđa, bćđi hvađ varđar stjórn veiđanna og eins mögulegar ađgerđir til ađ draga úr međafla međ hrognkelsaveiđum. Ţeirri vinnu á ađ ljúka í tíma til ađ veiđistjórn á nćsta tímabili, ţ.e. 2019, geti byggst á niđurstöđum hennar.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744