Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann var sett í Hofsstađaskóla í Garđabć í morgun ađ viđstöddum góđum gestum.

Göngum í skólann 2019
Fréttatilkynning - - Lestrar 178

Göngum í skólann var sett í Hofsstađaskóla í Garđabć í morgun ađ viđstöddum góđum gestum.

Meginmarkmiđ Göngum í skólann er ađ hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til ađ ganga, hjóla eđa nota annan virkan ferđamáta til og frá skóla, hvetja til aukinnar hreyfingar og frćđa börn um ávinning reglulegrar hreyfingar.

Međ ţessu er ćtlunin ađ hvetja til heilbrigđs lífsstíls fyrir alla fjölskylduna en hreyfing vinnur m.a. gegn lífsstílstengdum sjúkdómum, stuđlar ađ streitulosun og betri sjálfsmynd. Einnig er markmiđiđ ađ auka fćrni barna til ađ ganga á öruggan hátt í skólann og kenna reglur um öryggi á göngu og á hjóli.

Ţar ađ auki er markmiđiđ ađ draga úr umferđ viđ skóla og stuđla ađ betra og hreinna lofti ásamt öruggari og friđsćlli götum og hverfi. Um leiđ er veriđ ađ stuđla ađ vitundarvakningu um ferđamáta og umhverfismál: Hversu ,,gönguvćnt" umhverfiđ er og hvar úrbóta er ţörf.

Í ár tekur Ísland ţátt í 13. skipti í alţjóđlega verkefninu Göngum í skólann. Verkefniđ hófst í Bretlandi áriđ 2000 og hefur ţátttaka stöđugt fariđ vaxandi. Hér á landi fer skráning skóla mjög vel af stađ og auđvelt er fyrir skóla ađ bćtast í hópinn. Á alţjóđavísu er Göngum í skólann mánuđurinn í október og Alţjóđlegi Göngum í skólann dagurinn er 2. október. Vegna birtu og veđurađstćđna fer

Göngum í skólann verkefniđ fram hér á Íslandi í septembermánuđi og ţví lýkur á Alţjóđlega Göngum í skólann deginum ţann 2. október.

Vefsíđa verkefnisins er www.gongumiskolann.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744