Góđur árangur keppenda HSŢ á unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram ađ venju um verslunarmannahelgina og ađ ţessu sinni á Egilsstöđum.

Góđur árangur keppenda HSŢ á unglingalandsmóti UMFÍ
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 257 - Athugasemdir (0)

Keppendur frá HSŢ.
Keppendur frá HSŢ.

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram ađ venju um verslunarmanna-helgina og ađ ţessu sinni á Egilsstöđum.

HSŢ átti 66 keppendur á mótinu og stóđu ţeir sig međ glćsibrag og voru svo sannarlega til fyrirmyndar.

Frá ţessu segir á vef HSŢ.

HSŢ átti eitt ţriggja manna liđ í Boccia sem sigrađi í flokki 15 ára og eldri.

Tveir keppendur voru frá HSŢ í glímu og fengu silfur og brons hvor í sínum flokki.

26 frá HSŢ tóku ţátt í knattspyrnu ýmist sér í liđi eđa í blönduđum liđum međ krökkum frá öđrum félögum. Eitt liđ frá HSŢ lenti í 2. sćti í sínum flokki.

Sex keppendur frá HSŢ kepptu í stafsetningu og ţrír fengu verđlaun í sínum flokki, tveir brons og einn silfur.

HSŢ átti fjóra keppendur í upplestri og tveir ţeirra náđu sér í verđlaun, annar gull og hinn brons.

HSŢ átti einn keppanda í Ólympískum lyftingum sem hafnađi í 3. sćti í sínum flokki.

Átta kepptu fyrir HSŢ í fjórum liđum í strandblaki og eitt liđiđ fékk silfur í sínum flokki.

Fjórir frá HSŢ kepptu í sundi og fengu samtals 3 brons 1 silfur og 2 gull.

Alls kepptu 33 frá HSŢ í frjálsum íţróttum og nćldu keppendur ţar sér í 8 gull, 5 silfur og 9 brons. Einnig er gaman ađ segja frá ţví ađ 82% keppenda bćttu sinn persónulega árangur á mótinu.

Einnig átti HSŢ einn keppenda í körfubolta sem keppti í liđi međ öđru félagi, tvo keppendur í skák og 13 keppendur í kökuskreytingum, sem er ný grein á Unglingalandsmóti UMFÍ. (641.is)

Úrslitin í heild sinni má sjá á
http://www.umfi.is/unglingalandsmot-umfi


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744