Gestabókin komin upp

Gestabók Mærudaganna í ár er komin upp þar sem Bessastaðir stóðu áður.

Gestabókin komin upp
Almennt - - Lestrar 400

Einar Gíslason skrifar i gestabókina.
Einar Gíslason skrifar i gestabókina.

Gestabók Mærudaganna í ár er komin upp þar sem Bessastaðir stóðu áður.

Einar Gíslason hjá Húsavíkurstofu skrifaði nafn sitt fyrstur í bókina og samstarfskona hans, Berglind Ósk Kristjánsdóttir, fylgdi fast á hæla honum.

Þetta er fimmta árið sem þeir félagar Magnús Þorvaldsson og Guðmundur Eiríksson hafa veg og vanda að gerð gestabókarinnar og er hún glæsileg sem fyrr.

Vonandi skrifa sem flestir gestir nafn sitt í bókina sem verður hún góð heimild um Mærudagana þegar fram í sækir.

Gestabókin komin upp

Berglind Ósk, Einar, Magnús og Guðmundur við gestabókina góðu.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744