Gefum símanum frí - ţegar viđ erum ađ aka

Nú í komandi viku, 12.-18. febrúar 2018, munu lögreglumenn í umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra vera međ sérstakt eftirlit er varđar ökumenn sem

Gefum símanum frí - ţegar viđ erum ađ aka
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 118 - Athugasemdir (0)

Nú í komandi viku, 12.-18. febrúar 2018, munu lögreglumenn í umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra vera međ sérstakt eftirlit er varđar ökumenn sem eru ađ tala í síma viđ akstur.

Ţetta kemur fram á Fésbókarsíđu Lögreglunnar á Norđurlandi eystra.

"Ţađ er margsannađ ađ símanotkun viđ akstur dregur verulega úr getu ökumanna til ađ sinna sínu starfi af fullu öryggi, ţ.e. ađ aka, og höfum viđ ţví miđur of mörg dćmi ţar sem slys og óhöpp hafa átt sér stađ ţar sem ökumenn hafa veriđ í símanum og afleiđingar ţeirra ekki veriđ afturkrćfar 

Takiđ ykkur ţví frí frá símanotkun ţegar ţiđ eruđ ađ aka, ţiđ eigiđ bara eitt líf". Segir á fésbókarsíđu Lögreglunnar á Norđurlandi eystra.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744