Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni

Spáð var í gær að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni yrði vart í dag á svæðinu frá Tröllaskaga í vestri að Tjörnesi í austri.

Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni
Almennt - - Lestrar 183

Húsavík um miðjan dag 29. sept.
Húsavík um miðjan dag 29. sept.

Spáð var í gær að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni yrði vart í dag á svæðinu frá Tröllaskaga í vestri að Tjörnesi í austri.

Gekk það eftir eins og með-fylgjandi myndir sýna en þær voru teknar um miðjan dag á Húsavík.

Á morgun (þriðjudag) er spáð suðlægum vindi. Gasmengunin verður því líklega mest á svæði frá Tjörnesi til Bakkaflóa.

Húsavík 29 september 2014

Húsavíkurhöfn 29 september 2014

Húsavík 29 september 2014

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744