Gasmengun á Norðurlandi og við Húsavík

Aukin gasmengun er nú við Húsavík. Styrkur brennisteinstvíildis þar mældist í dag yfir 2.000 míkrógrömm á rúmmetra.

Gasmengun á Norðurlandi og við Húsavík
Almennt - - Lestrar 307

Aukin gasmengun er nú við Húsavík. Styrkur brennisteins-tvíildis þar mældist í dag yfir 2.000 míkrógrömm á rúmmetra.

Talsverð mengun er í Mývatns-sveit og í Kelduhverfi. Á báðum stöðum er gasmengun nú um 700 míkrógrömm á rúmmetra.

Mengun yfir 2.000 míkrógrömmum telst óholl og þá er fólki ráðlagt að loka gluggum, hækka í ofnum og halda sig innan dyra. (ruv.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744