Gamla myndin - Snjóþyngsli 1. maí 2002

Gamla myndin að þessu sinni var tekin þann 1. maí árið 2002 í Baldursbrekkunni.

Gamla myndin - Snjóþyngsli 1. maí 2002
Gamla myndin - - Lestrar 488

Baldursbrekkan á baráttudegi verkalýðsins 2002.
Baldursbrekkan á baráttudegi verkalýðsins 2002.

Gamla myndin að þessu sinni var tekin þann 1. maí árið 2002 í Baldursbrekkunni.

Eins og sjá má er allnokkur snjór en í frétt á mbl.is tveim dögum áður sagði:

Illfært er á Húsavík vegna snjóþyngsla. Að sögn lögreglunnar á staðnum hefur skafið í nótt og eru víða mittisdjúpir skaflar og í úrhverfum bæjarins er nánast ófært nema fyrir stóra jeppa. Lögreglan hefur haft í nógu að snúast í morgun við að aðstoða fólk

Og ekkert meira um það að segja en hér er myndin og með því að smella á hana er hægt að skoða hana í stærri upplausn.

Baldursbrekkan 1. maí 2002.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744