Gamla myndin - Mæra, mæra

Nú fara Mærudagarnir, fjölskyldu- og bæjarhátíð okkar Húsvíkinga, að renna upp og af því tilefni birtist hér ein gömul mynd.

Gamla myndin - Mæra, mæra
Gamla myndin - - Lestrar 407

Nú fara Mærudagarnir, fjölskyldu- og bæjarhátíð okkar Húsvíkinga, að renna upp og af því tilefni birtist hér ein gömul mynd.

Hún er frá Mærudögunum árið 2008 en þegar lokið var við að setja hátíðina bókstaflega rigndi mæru yfir mannfjöldann á hafnarstéttinni.

Ungu mennirnir á myndinni náðu sér í slatta og voru með munninn fullan af mæru þegar myndin var tekin.

Mærudagar 2008

640.is er ekki með nafn á drengnum lengst til vinstri en hinir heita fv. Sæþór Olgeirsson, Jón Óskar Ágústsson, Brynjar Örn Ástþórsson, Gauti Freyr Guðbjartsson og Ásgeir Hilmarsson.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744