Gamla myndin - Kiwanismenn afhentu hjálma

Umræða hefur verið í þjóðfélaginu síðustu daga um reiðhjólahjálma sem Kiwanishreyfingin og Eimskip hafa gefið sjö ára börnum landsins um langt árabil.

Gamla myndin - Kiwanismenn afhentu hjálma
Gamla myndin - - Lestrar 732

Börnin fylgdust spennt með egginu.
Börnin fylgdust spennt með egginu.

Umræða hefur verið í þjóðfélag-inu síðustu daga um reiðhjóla-hjálma sem Kiwanishreyfingin og Eimskip hafa gefið sjö ára börnum landsins um langt árabil.

Það er því tilvalið að gamla myndin að þessu sinni sé frá afhendingu reiðhjólahjálma á Húsavík.

Árið er 2004 og dagurinn 15. maí og afhending þeirra fór fram með hefðbundnum hætti. Kiwanismenn afhentu hjálmana og lögreglan fræddi börnin um notkun þeirra.

Gamla myndin

Börnin fylgjast hér spennt með þegar Hreiddi lögga er í þann mund að láta eggið falla til jarðar.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744