Gamla myndin - Fimm ár frá ţví Ernir hóf áćtlunarflug til Húsavíkur

Gamla myndin ađ ţessu sinni var tekin fyrir sléttum fimm árum ţegar flugfélagiđ Ernir hóf áćtlunarflug til Húsavíkur.

Gamla myndin - Fimm ár frá ţví Ernir hóf áćtlunarflug til Húsavíkur
Gamla myndin - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 255 - Athugasemdir (0)

Röđull og Kuggi á tali viđ Hálfdán flugstjóra.
Röđull og Kuggi á tali viđ Hálfdán flugstjóra.

Gamla myndin ađ ţessu sinni var tekin fyrir sléttum fimm árum ţegar flugfélagiđ Ernir hóf áćtlunarflug til Húsavíkur.

Ţađ var flugvélin TF-ORC undir stjórn Hálfdáns Ingólfssonar sem flaug ţetta fyrsta áćtlunarflug Ernis til Húsavíkur og á ţessum fimm árum hafa um 63.000 farţegar fariđ um völlinn. 

Ţađ var mikil hátíđ í Ađaldalnum ţennan dag og um 300 manns fögnuđu ţví ađ áćtlunarflug var aftur komiđ á eftir 12 ára hlé.

Gamla myndin Á myndinni eru flugvallarstarfsmennirnir Röđull Reyr Kárason og Baldur Ófeigur Einarsson, eđa Kuggi eins og hann var jafnan kallađur, á tali viđ Hálfdán flugstjóra međan ţeir ţjónustuđu vélina. 

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í stćrri upplausn.

Hér má lesa frétt 640.is og skođa myndir og myndskeiđ frá ţví ţegar áćtlunarflugiđ hófst. 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744