Gamla myndin - Grásleppukarlar

Gamla myndin að þessu sinni var tekin á vordögum 1981 og sýnir trillukarla við störf sín.

Gamla myndin - Grásleppukarlar
Gamla myndin - - Lestrar 769

Jósteinn Finnboga og Héðinn Mara.
Jósteinn Finnboga og Héðinn Mara.

Gamla myndin að þessu sinni var tekin á vordögum 1981 og sýnir trillukarla við störf sín.

Þarna er sennilega farið að líða að lokum grásleppuvertíðar og Jósteinn Finnbogason og Héðinn Maríusson eitthvað að stússast á trébryggjunni.

Skarfurinn og Héddi Mara

Jósteinn Finnbogason og Héðinn Maríusson (nær).

Myndina tók Hreiðar Olgeirsson og með því að smella á hana er hægt að skoða hana í stærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744