Gáfu Hraunsrétt fánastöng og fána til minningar um foreldra sína

Hraunsrétt barst fánastöng og íslenskur fáni að gjöf á dögunum og var flaggað í fyrsta skipti á réttardaginn þann 9. september.

Gáfu Hraunsrétt fánastöng og fána til minningar um foreldra sína
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 645

Íslenski fáninn við hún á Hraunsrétt
Íslenski fáninn við hún á Hraunsrétt

Hraunsrétt barst fánastöng og íslenskur fáni að gjöf á dögunum og var flaggað í fyrsta skipti á réttardaginn þann 9. september.

Gjöfin er frá systkinunum frá Brúnahlíð í Aðaldal, Kristínu, Guðnýu, Þuríði Kristjönu, Árna og fjölskyldum þeirra.

Gjöfina gáfu þau til minningar um foreldra sína, þau Guðfinnu Árnadóttur og Þorbergs Kristjánssonar, sem byggðu nýbýlið Brúnahlíð út úr landi Klambrasels og bjuggu þar alla sinn búskap.

Hraunsrétt

Íslenski fáninn við hún á Hraunsrétt.

Ef smellt er á myndina er hægt að skoða myndina í stærri upplausn


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744