GAFL – félag um Ţingeyskan byggingararf 5 ára

GAFL, félag um ţingeyskan byggingararf er 5 ára, var stofnađ 21.nóvember, 2012.

GAFL – félag um Ţingeyskan byggingararf 5 ára
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 135 - Athugasemdir (0)

GAFL, félag um ţingeyskan byggingararf er 5 ára, var stofnađ 21.nóvember, 2012. 

Tilgangur félagsins er ađ vekja athygli á íslenskri byggingararfleifđ og auka skilning á ţeim verđmćtum og ţeirri sérstöđu sem í henni felst međ sérstaka áherslu á Ţingeyjarsýslur.

Félagiđ mun efna til 5 ára afmćlisfagnađar laugardaginn 21.október nk. í Kvíabekk, stađsett í Skrúđgarđinum á Húsavík. Afmćlisfagnađurinn hefst kl.14 og verđur opiđ hús til kl.17.

Sett verđur upp sögu- og myndasýning í Kvíabekk sem segir m.a. frá starfsemi GAFLS, sögu Kvíabekkjar og teikningar af nýja húsinu verđa til sýnis.

Ţá mun Kvenfélag Húsavíkur sjá um kaffiveitingar.

Viđ bjóđum alla hjartanlega velkomna á ţennan afmćlisfagnađ, laugardaginn 21.október n.k.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744