Fyrsti hráefnafarmurinn til PCC

Í gćr kom flutningaskip til Húsavíkur međ fyrsta farm­­inn af hrá­efn­um fyr­ir ljós­boga­ofn kís­il­vers PCC Bakk­iSilicon ehf. á Bakka.

Fyrsti hráefnafarmurinn til PCC
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 331 - Athugasemdir (0)

Flutningaskipiđ leggst ađ Bökugarđinum.
Flutningaskipiđ leggst ađ Bökugarđinum.

Í gćr kom flutningaskip til Húsavíkur međ fyrsta farm­­inn af hrá­efn­um fyr­ir ljós­boga­ofn kís­il­vers PCC Bakk­iSilicon ehf. á Bakka.

Um er ađ rćđa 3200 tonn af kvartsi og um 700 tonn af kolum og hófst uppskipun á Bökugarđinum í gćr.

Vörubílar flytja hráefniđ um Húsavíkurhöfđagöng ađ verksmiđjusvćđinu ţar sem ţađ sett í hrá­efna­geymslu verk­smiđjunn­ar.

Í Morgunblađinu í dag segir Freyr Ingólfsson, vörustjóri hráefna hjá PCC Bakkasilikon, ađ kol­in komi frá Kól­umb­íu en skipiđ flutti ţau hingađ frá Rotter­dam. Kvartsiđ kem­ur úr nám­um sem PCC á í Póllandi.

PCC fyrsti farmurinn

Fyrsti bílinn undir kranann.

PCC fyrsti farmurinn

Ekiđ um göngin.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744