Fyrsti heimaleikur ársins í blaki í kvöld

Fyrsti leikur ársins hjá Völsungi í Mizuno-deildinni er í kvöld kl. 19:30, miđvikudaginn 17. janúar.

Fyrsti heimaleikur ársins í blaki í kvöld
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 102 - Athugasemdir (0)

Fyrsti leikur ársins hjá Völsungi í Mizuno-deildinni er í kvöld. kl. 19:30, miđvikudaginn 17. janúar.

Von er á hörkuleik og mikilli baráttu í fyrsta leik eftir jólafrí í deildinni. 

Í liđi Völsungs verđur nýr leikmađur, hin sćnska Camilla Johansson, sem vonandi hjálpar Völsungum í baráttunni um sćti í úrslitakeppni deildarinnar sem er framundan í mars.

HK er sem stendur í fjórđa sćti deildarinnar og Völsungur í ţví fimmta. Ţrjú mikilvćg stig í bođi og Völsungsstelpur ţurfa ţinn stuđning. Fyllum nú áhorfendabekkina! Áfram Völsungur!

Frítt inn - frjáls framlög vel ţegin. Sjoppan sívinsćla galopin - glóđvolgar pizzusneiđar í bođi.

Ţeim sem eru veikir heima eđa utan stór-Húsavíkursvćđisins geta horft á leikinn í beinni á SportTV.

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744