Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Norđurţingi

Fyrsti sveitarstjórnarfundur nýrrar sveitarstjórnar í Norđurţingi fór fram í stjórnsýsluhúsinu í gćr, 19. júní.

Sveitarstjórn Norđurţings 2018-2022.
Sveitarstjórn Norđurţings 2018-2022.

Fyrsti sveitarstjórnarfundur nýrrar sveitarstjórnar í Norđurţingi fór fram í stjórnsýsluhúsinu í gćr, 19. júní.

Hjálmar Bogi Hafliđason setti fundinn sem sá fulltrúi međ lengstu setu í sveitarstjórn en fyrir fundinum lágu tillögur um kjör fulltrúa í ráđ, nefndir og ađalfundi 2018-2022.


Örlygur Hnefill Örlygsson D- lista  er forseti sveitarstjórnar og til vara Silja Jóhannesdóttir S-lista.

Óli Halldórsson V-lista er formađur Byggđaráđs og til vara Helena Eydís Ingólfsdóttir D-lista.

Silja Jóhannesdóttir S-lista er formađur Framkvćmda- og skipulagsráđs og til var Örlygur Hnefill, D-lista.

Helena Eydís er formađur Fjölskyldurráđs og til vara er Óli Halldórsson.

Hér má lesa fundargerđ og sjá kosningu í nefndir og ráđ. 

Kristján Ţór Magnússon verđur áfram sveitarstjóri Norđurţings.

Sveitarstjórn Norđurţings 2018-2022

Sveitarstjórn Norđurţings fyrir fyrsta fund kjörtímabilsins.

Fv. Óli Halldórsson (V), Örlygur Hnefill Örlygsson (D), Helena Eydís Ingólfsdóttir (D), Hrund Ásgeirsdóttir (B), Guđbjartur Ellert Jónsson (E), Silja Jóhannesdóttir (S), Bergur Elías Ágústsson (B), Hjálmar Bogi Hafliđason (B) og Kristján Ţór Magnússon (D).

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í stćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744