Fyrsta faregarnir fr Bretlandi lentir Akureyri - Aron Einar mtti Cardiff

hdeginu dag lenti Boeing vl flugflagsins Enter Air Akureyrarflugvelli, me fyrstu bresku feramennina innanbors sem koma me beinu flugi fr

Fyrstu faregar Super Break komnir til Akureyrar.
Fyrstu faregar Super Break komnir til Akureyrar.

hdeginu dag lenti Boeing vl flugflagsins Enter Air Akureyrarflugvelli, me fyrstu bresku feramennina innanbors sem koma me beinu flugi fr Bretlandi vegum feraskrifstofunnar Super Break.

etta markar tmamt ferajnustu Norurlandi v Super Break formar a fljga til Akureyrar fram nstu misserin og a miklu leyti eim tma rsins sem hinga til hefur veri rlegri ferajnustu.

Super Break

rds Kolbrn feramlarherra og bjarstjrinn Akureyri, Eirkur Bjrn Bjrgvinsson, klipptu bora Akureyrarflugvelli dag og ar me hfst nr kafli ferajnustu Norurlandi.

Bresku feramennirnir voru ngir egar eir lentu, en mikil skn hefur veri essar ferir Super Break og hafa yfir 95 prsent flugsta egar veri seld. Slkt telst mjg gur rangur! Isavia bau eim upp pnnukkur og slenskt vatn, sem vakti mikla lukku.

Super break

Boi var upp slensk vatn og pnnukkur.

Aron Einar mtti flugvllinn Cardiff

flugvllinn Cardiff mtti landslisfyrirlii slands knattspyrnu, Aron Einar Gunnarsson, en hann spilar semkunnugt er me knattspyrnulii borgarinnar. Aron Einar tk tt fgnui Super Break ar ytra, spjallai vi farega og sagi eim fr Bjrbunum rskgssandi, en hann er einn af eigendum fyrirtkisins. tk velskur kr nokkur falleg slensk lg fyrir feralangana, eitt af eim var Heyr himnasmiur, og hlaut lof fyrir.

Aron Einar

Aron Einar Gunnarsson mtti flugvllinn Cardiff.


Sprettur af mikilli framsni

Markasstofa Norurlands og Isavia buu til fgnuar Akureyrarflugvelli tilefni af essu, en meal rumanna var rds Kolbrn Reykfjr Gylfadttir,feramlarherra. ru sinni sagi hn a essar

flugferir yru mikil lyftistng fyrir fyrirtki svinu og a samflagi heild nyti gs af eim. Uppskeran sem vi verum hr vitni a er alls ekki sjlfgefin. Hn sprettur af mikilli framsni aila hrna fyrir noran,sem hafa haft skra sn og bilandi tr mguleikum beinu millilandaflugi um Akureyrarflugvll hvaarstma sem er, sagi rds Kolbrn.

Bara byrjunin

Arnheiur Jhannsdttir, framkvmdastjri Markasstofu Norurlands, var a vonum mjg ng me daginn. Vi erum bin a vinna a essu verkefni fr stofnun Flugklasans Air 66N ri 2011 og hfum veri a kynna Norurland markvisst fyrir breskum feraskrifstofum og flugflgum. etta flug er bara byrjunin og vi eigum eftir a sj aukningu beinu flugi til Akureyrar nstunni. essi rangur hefur nst vegna ess a ferajnustufyrirtki og sveitarflg llu Norurlandi hafa stai saman essu verkefni og haft bilandi tr v a Norurland s eftirsknarverur og spennandi fangastaur.

Super Break


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744