Fullt út úr dyrum í Hlyn

Félag eldri borgara opnaði í dag félagsaðstöðu sína í Hlyn

Fullt út úr dyrum í Hlyn
Almennt - - Lestrar 576

Vel var mætt þegar Félag eldri borgara opnaði nýtt félagsheimili í Hlyn á Húsavík í dag. Ekki var annað að heyra á þeim sem mættir voru en að húsið yrði vel nýtt undir skemmtanahald og hugsanlegt er að þarna sé að opna einn vinsælasti skemmtistaður bæjarins. 

Fólk í félaginu hefur að miklu leyti séð sjálft um framkvæmdir á húsinu og sami bragur var á í dag þegar félagar sáu um skemmtiatriði og kaffiveitingar. 

Mikil tilhlökkun og spenna ríkir hjá fólki yfir þessari nýjustu viðbót í menningarlífi Húsavíkur. 

Ljósmyndari 640.is kíkti við á opnun í Hlyn.

Formaðurinn sátt með daginn

Anna Rúna, formaður Félags eldri borgara ánægð með opnunina


Þessar létu sig ekki vanta

 

Lilja og Gunnar Rafn


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744