Ólöf Traustadóttir dúx Framhaldsskólans á Húsavík

Eins og áđur hefur komiđ fram á 640.is var Framhaldsskólanum á Húsavík slitiđ viđ hátíđlega athöfn í Húsavíkurkirkju laugardaginn 23. maí ađ viđstöddu

Ólöf Traustadóttir var međ 9.07 í međaleinkunn.
Ólöf Traustadóttir var međ 9.07 í međaleinkunn.

Eins og áđur hefur komiđ fram á 640.is var Framhaldsskólanum á Húsavík slitiđ viđ hátíđlega athöfn í Húsavíkurkirkju laugardaginn 23. maí ađ viđstöddu fjölmenni.

Ţá voru brautskráđir 23 nemendur, 20 af stúdentsbrautum og 3 af starfsbraut.

Dóra Ármannsdóttir

Dóra Ármannsdóttir skólameistari bauđ alla velkomna og óskađi útskriftarefnum og fjölskyldum ţeirra til hamingju međ merkan áfanga. Ţá söng útskriftarnemandi Eygló Dögg Hjaltadóttir lagiđ ,,Líttu sérhvert sólarlag“ eftir Braga Valdimar Skúlason viđ undirleik Ástu Magnúsdóttur.

FSH

Hlýtt á rćđu skólameistara.

FSH

Eftir rćđur skólameistara og Herdísar Ţ. Sigurđardóttur ađstođarskólameistara fór fram brautskráning og afhending viđurkenninga.

Útskriftarhópurinn

FSH

Ţeir nemendur sem hlutu viđurkenningar eru: Hjörvar Gunnarsson, Jón Ţór Jónsson og Eyţór Traustason fyrir félagsstörf, Eygló Dögg Hjaltadóttir fyrir framfarir í námi, Halldór Kárason fyrir góđan námsárangur í efnafrćđi, Dagbjört Ingvarsdóttir fyrir góđan námsárangur í ţýsku, stćrđfrćđi og eđlisfrćđi. Dagbjört hlaut einnig viđkenningu fyrir frábćra skólasókn.

Ólöf Traustadóttir

Ólöf Traustadóttir hlaut viđkenningar fyrir íslensku, félagsgreinar, ensku og raungreinar en hún var jafnframt dúx skólans međ međaleinkunnina 9,07.

Dóra Ármannsdóttir og Ólöf Traustadóttir

Dóra Ármannsdóttir skólameistari ásamt Ólöfu Traustadóttur dúx FSH ţetta áriđ.

Dagbjört Ingvarsdóttir

Dagbjört Ingvarsdóttir fyrir góđan námsárangur í ţýsku, stćrđfrćđi og eđlisfrćđi. Dagbjört hlaut einnig viđkenningu fyrir frábćra skólasókn. 

Halldór Kárason

Halldór Kárason fékk viđurkenningu fyrir góđan námsárangur í efnafrćđi.

Eygló Dögg Hjaltadóttir

Eygló Dögg Hjaltadóttir fékk viđurkenningu fyrir framfarir í námi.

Hjörvar Gunnarsson

Hjörvar Gunnarsson fékk viđurkenningu fyrir félagsstörf.

Jón Ţór Jónsson

Jón Ţór Jónsson fékk viđurkenningu fyrir félagsstörf.

Eyţór Traustason

Eyţór Traustason fékk viđurkenningu fyrir félagsstörf.

Tómstunda-og ćskulýđssviđ Norđurţings, Lyfja Húsavík, Sparisjóđur Suđur-Ţingeyinga, Landsbankinn, Íslandsbanki, Menningarsjóđur Ţingeyskra kvenna, Háskólinn í Reykjavík, VÍS Húsavík, Framsýn, Sögin ehf., Ţekkingarnet Ţingeyinga og Hollvinasamtök FSH gáfu viđurkenningar og fá bestu ţakkir fyrir frá skólanum. 

Hjörvar Gunnarsson

Hjörvar Gunnarsson flutti rćđu fyrir hönd nýstúdenta.

Hermann Ađalgeirsson

Hermann Ađalgeirsson flutti ávarp fyrir hönd 10 ára stúdenta.

Halla Rún Tryggvadóttir

Halla Rún Tryggvadóttir flutti ávarp fyrir hönd 20 ára stúdenta.

Bylgja, Arnór Orri og Héđinn Mari

Bylgja Steingrímsdóttir söng lagiđ ,,Heyr mína bćn“ viđ gítarundirleik Arnórs Orra Bjarkasonar og Héđins Mara Garđarssonar. 

Björgvin Rúnar Leifsson.

Björgvin R. Leifsson sem hćttir nú störfum viđ FSH var kvaddur međ gjöfum og lófaklappi. Hann óskađi skólanum og útskriftarnemum velfarnađar.

Útskriftarhópurinn

Útskriftarhópur FSH 2015 ásamt Dóru Ármansdóttur og Herdísi Sigurđardóttur ađstođarskólameistara.

Ef smellt er á myndirnar er hćgt ađ skođa ţćr í stćrri upplausn.

Hér ađ neđan er myndband sem TimeRules gerđi af útskriftinni.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744