Fréttir af starfi Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis 2019

Helgina 25.-26. október síđastliđna, stóđum viđ fyrir í ţriđja skiptiđ sjálfstyrkingarnám-skeiđi fyrir 12-13 ára stúlkur sem haldiđ var í Ţingeyjarskóla

Helgina 25.-26. október síđastliđna, stóđum viđ fyrir í ţriđja skiptiđ sjálfstyrkingarnám-skeiđi fyrir 12-13 ára stúlkur sem haldiđ var  í Ţingeyjarskóla (Hafralćkjarskóla).

Öllum 12-13 ára stúlkum í Ţingeyjarsýslum var bođiđ á námskeiđiđ ţeim ađ kostnađarlausu. 21 stúlka frá fjórum skólum ţáđu bođiđ. Námskeiđiđ stóđ yfir frá 18.00 á föstudagskvöldi til 18.00 á laugardagskvöldi. Ţetta var hress og líflegur hópur sem náđi vel saman. Gist var á stađnum. Námskeiđshaldarar voru ţeir sömu og undanfarin tvö skipti eđa ţćr stöllur Ingibjörg Ţórđardóttir félagsráđgjafi og Sigríđur Ásta Hauksdóttir náms-, starfs-, og fjölskylduráđgjafi. 

Ţađ ţarf dálítinn undirbúning ađ svona námskeiđi og nutum viđ mikillar góđvildar í okkar nćrsamfélagi. Eins og í fyrri skiptin fengum viđ afnot af Ţingeyjarskóla okkur ađ kostnađarlausu. Matföng fengum viđ frá fyrirtćkjum á svćđinu. Ţar skal nefna Norđlenska, Nettó, Heimabakarí og Hveravelli. Ýmsar fjáraflanir ásamt afrakstri Álfasölu okkar systra og framlög  Kvenfélaga í Ţingeyjarsýslum,  sem voru ađ ţessu sinni Kvenfélag Mývatnssveitar, Kvenfélagiđ Aldan Tjörnesi, Kvenfélagiđ í Kelduhverfi og Kvenfélag Reykdćla S-Ţingeyjarsýslu dekkuđu námskeiđskostnađ. Systur bökuđu gómsćtat kökur og stóđu vaktina á međan námskeiđiđ stóđ.

Viđ viljum ţakka öllum ţeim ađilum sem styrktu okkur innilega fyrir hjálpina og góđvildina.

Oft höfum viđ fengiđ ţessa spurningu: Hvađ er ađ  vera Soroptimisti? Soroptimistar eru alţjóđleg samtök kvenna. Fram ađ ţessu hefur reglan veriđ ađ bjóđa konum ţátttöku og valiđ er í félagsskapinn starfsgreinatengt.  Fyrsti soroptimistaklúbburinn var stofnađur í Oakland í Kaliforniu áriđ 1921 stuttu efir lok fyrri heimstyrjaldarinnar. Hćgt og bítandi breiddist ţessi félagsskapur út og í dag eru fjögur heimssamtök og félagar  um 80.000 í 127 löndum. Fyrsti klúbburinn á Íslandi var stofnađur 1959 í Reykjavík. Nú teljast íslenskir Soroptimistar um 600 í 18 klúbbum. Markmiđ Soroptimista er ađ vinna ađ bćttri stöđu kvenn og stúlkna um allan heim.

                                Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744