Frsagnir sjmannskvenna forgrunni ns leikverks Akureyri

Leikhpurinn Artik stendur n a uppsetningu nja leikverkinu Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsnt verur Samkomuhsinu lok mars.

Frsagnir sjmannskvenna forgrunni ns leikverks Akureyri
Frttatilkynning - - Lestrar 308

Skjaldmeyjar hafsins.
Skjaldmeyjar hafsins.

Leikhpurinn Artik stendur n a uppsetningu nja leikverkinu Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsnt verur Samkomuhsinu lok mars.

Verki er sannsgulegt leikverk um lf eiginkvenna sjmanna og er fyrsta frumsningin r grurhsaverkefna Leikflags Akureyrar.

Verki er unni eftir afer sem ensku kallast Verbatim og er best tt sem beinheimildaverk, en eru vitl tekin vi flk sem tengist efninu og au san klippt saman til a mynda eina heild, n ess a oralagi s breytt. Skjaldmeyjar hafsins byggir vitlum vi eiginkonur sjmanna norur- og austurlandi, og var efni r 10 vitlum nota til ess a skapa rjr heildstar persnur. Vi skyggnumst inn lf essara kvenna, kynnumst eirra sn lfi og hvernig r takast vi vissuna, ttann og sorgina egar hska ber a ti hafi og r eru landi. Hlutverkin Skjaldmeyjum hafsins eru hndum ungra og upprennandi leikkvenna sem allar hafa mennta sig leiklist erlendis og munu r reyta frumraun sna leiklistarsviinu Akureyri sningunni. etta eru r Vala Fannell, Jnna Bjrt Gunnarsdttir og Katrn Mist Haraldsdttir.

Einn af stofnendum leikhpsins, Jenn Lra Arnrsdttir, er hfundur og leikstjri verksins. Hn hefur reynslu af essari vinnuafer en hn hefur ur unni Verbatim-verki Elska - starsgur Norlendinga, sem var ein vinslasta gestasningin hj LA hausti 2016. var umfjllunarefni stin en etta sinn valdi hn a fjalla um nefndar hetjur hafsins, eiginkonur sjmanna.

Sjmennska hefur veri alla t veri str partur af slensku samflagi og flestir ekkja einhverjar sgur r essari mikilvgu atvinnugrein slendinga. Hins vegar hefur fari minna fyrir sgum af eiginkonunum, sem sj um heimili, brn og buru mean mennirnir eru lngum trum. r sem ba milli vonar og tta llum verum og eru jafnvel sjlfar a takast vi sna eigin erfileika um lei og r eru sto og stytta sjmannsins, fjlskyldunnar og heimilisins. Markmi verksins er v a skoa menningu sjmennskunnar t fr margvslegum sjnarhornum me v a varpa ljsi essar sgur.

Til verkefnisins hefur leikhpurinn fengi styrki fr Mennta- og menningarmlaruneytinu, Uppbyggingarsji Norurlands Eystra auk listamannalauna fr launasji svislistaflks.

Aeins eru tlaar rjr sningar, 28. mars, 5. aprl og 12. aprl.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744