Framsn gengur fr samningi vi samninganefnd sveitarflaga

Starfsgreinasamband slands sem Framsn aild a gekk fr njum kjarasamningi gr vi Samband slenskra sveitarflaga me fyrirvara um samykki

Starfsgreinasamband slands sem Framsn aild a gekk fr njum kjarasamningi gr vi Samband slenskra sveitarflaga me fyrirvara um samykki flagsmanna atkvagreislu.

Fram kemur frttatilkynningu a samningurinn gildi fr 1. janar 2020 til 30. september 2023. Samningurinn nr til 17 aildarflaga sambandsins.

Helstu atrii samningsins eru sem hr segir:

  • Laun hkka um 90.000 kr. tmabilinu 1. janar 2020 til 1. janar 2022. ann 1. janar 2023 hkka laun samrmi vi hkkanir almennum vinnumarkai.
  • Lgmarksorlof hj llum starfsmnnum verur 30 dagar.
  • Markviss skref til styttingar vinnuvikunnar. Fr 1. janar 2021 styttist vinnuvikan um samtals 65 mntur fyrir flk fullu starfi.
  • Vegna ess hversu lengi a hefur dregist a gera kjarasamning f flagsmenn greidda eingreislu, upp samtals 195.000 kr., mia vi fullt starf tmabili 1. aprl til 31. desember 2019. Til frdrttar kemur 125.000 kr. inngreisla fr v oktber 2019.
  • Persnuuppbt sem greiist 1. ma r hvert og nemur 50.450 kr. fyrir fullt starf ri 2020. Desemberuppbt hkkar r 115.850 kr. ri 2019 124.750 kr. ri 2022. SGS mun fram taka fullan tt starfshpi aila opinbera vinnumarkaarins sem fjallar um fyrirkomulag vaktavinnu og starfskjr vaktavinnuflks. Ni starfshpurinn niurstu um frekari breytingar munu samningsailar taka upp virur um me hvaa htti r vera innleiddar.
  • Teki er upp ntt kvi um a starfsmenn sem starfa hafa samfellt 3 r geta fengi launa leyfi samtals rj mnui til a stunda viurkennt starfsnm.
  • nstu mnuum verur lg vinna a leirtta og endurskoa fyrirkomulag rninga tmavinnuflks. verur stofnaur srstakur Flagsmannasjur me a markmi a stga skref til jfnunar lfeyrisrttinda milli starfsmanna almennum vinnumarkai og opinberra starfsmanna. Atvinnurekandi greiir mnaarlegt framlag sjinn sem nemur 1,5% af heildarlaunum flagsmanna og er thluta r sjnum 1. febrar r hvert. Fyrsta thlutun r sjnum verur n r og f allir flagsmenn fullu starfi greiddar 61.000 kr. Starfsmenn sem eru ekki fullu starfi f greislu mia vi starfstma og starfshlutfall.
  • verur rttur starfsmanna sveitarflaga til desemberuppbtar aukinn.
  • N geta starfsmenn sveitarflaga stt um a starfa til 72 ra aldurs. dag geta menn starfa til 70 ra aldurs.
  • Rttur vegna veikinda barna er aukin r 13 ra 16 ra aldur enda s um alvarleg veikinda a stra.
  • Rttur barnshafandi kvenna er aukin varandi nausynlegar fjarvistir fr vinnu vegna mraskounar, n frdrttar fstum launum, urfi slk skoun a fara fram vinnutma.

Samningurinn verur kynntur flagsmnnum Framsnar nstu dgum og vikum en gert er r fyrir a atkvagreislu um hann ljki 10. febrar. Stjrn Framsnar hefur veri kllu saman til fundar dag kl. 17:00 ar sem formaur flagsins mun gera grein fyrir helstu atrium samningsins.

Rtt er a taka fram a Framsn hefur ekki kvei hvort atkvagreislan um samninginn verur rafrn ea ekki. kvrun ess efnis verur tekin stjrnarfundinum dag. Reikna er me a flagsmenn fi helstu upplsingar um kjarasamninginn til sn psti, mli er skoun. Alls eru 272 flagsmenn Framsnar kjrskr um ennan kjarasamning.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744