Framsýn: Ályktađ um málefni leigjenda á Íslandi

Framsýn stéttarfélag samţykkti í dag ađ senda frá sér svohljóđandi ályktun um málefni leigjenda sem félagiđ telur vera í miklum ólestri:

Framsýn: Ályktađ um málefni leigjenda á Íslandi
Fréttatilkynning - - Lestrar 531

Framsýn stéttarfélag samţykkti í dag ađ senda frá sér svohljóđandi ályktun um málefni leigjenda sem félagiđ telur vera í miklum ólestri:

“Stjórn og trúnađarráđ Framsýnar skorar á ríki, sveitarfélög og lífeyrissjóđi ađ gera átak í málefnum leigjanda á Íslandi međ ţađ ađ markmiđi ađ bćta stöđu ţeirra.

Allt of hátt leiguverđ og óvissa í húsnćđismálum fyrir ţennan stóra hóp er ólíđandi ađ mati félagsins, sérstaklega er varđar lágtekjufólk. Fólk sem býr viđ kröpp kjör á ekki auđvelt međ ađ leigja á frjálsum markađi miđađ viđ núverandi okur á leigumarkađi.

Ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á ađ styrkja ţurfi leigumarkađinn og gera hann ađ raunverulegum valkosti. Til ađ svo geti orđiđ er mikilvćgt ađ skýrar reglur gildi um leigumarkađinn, ađ leigjendur eigi sér málsvara og geti leitađ réttar síns.

Framsýn telur ţví brýnt ađ komiđ verđi á fót formlegri leiđbeininga- og kvörtunarţjónustu ţar sem reyđarástand ríkir í húsnćđismálum. Ráđinn verđi umbođmađur leigjanda er ađstođi fólk á leigumarkađi, svari fyrirspurnum ţeirra um lagalegan rétt sinn og hafi milligöngu í deilumálum. Til ţess ađ svo geti orđiđ er mikilvćgt ađ opinbert fjármagn verđi sett í málaflokkinn.

Höfum í huga ađ öruggt húsnćđi er réttur manneskjunnar, en ekkert til ađ gambla međ.”

Sjá einnig yfirlýsingu Framsýnar vegna 43. ţings ASÍ


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744