Framhaldsskólinn á Húsavík hlaut jafnlaunavottun

Framhaldsskólinn á Húsavík hlaut jafnlaunavottun 12. október s.l. og hefur því leyfi til að nota jafnlaunamerki Jafnréttisstofu næstu þrjú árin.

Framhaldsskólinn á Húsavík hlaut jafnlaunavottun 12. október s.l. og hefur því leyfi til að nota jafnlauna-merki Jafnréttisstofu næstu þrjú árin.

"Við erum stolt af þeirri vinnu sem hefur farið fram innan stofnunar-innar og er vottunin staðfesting á því að Framhaldsskólinn á Húsavík leggur ríka áherslu á að jafna stöðu karla og kvenna". Segir í frétt á heimasíðu skólans.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744