Forsetinn heimsótti Hvalasafnið

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands heimsótti Hvalasafnið í dag í tengslum við Landkönnunarhátíð sem fram fór á Húsavík um helgina.

Forsetinn heimsótti Hvalasafnið
Almennt - - Lestrar 292

Valdimar safnstjóri ásamt gestunum.
Valdimar safnstjóri ásamt gestunum.

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands heimsótti Hvalasafnið í dag í tengslum við Landkönnunar-hátíð sem fram fór á Húsavík um helgina.

Með í för voru Bandaríkja-mennirnir Scott Parazynski, geimfari og ævintýramaður, og Meenakshi Wadhwa prófessor í jarðfræði og geimvísindum.

Á heimasíðu safnsins segir að steypireyðargrindin hafi meðal annars vakið athygli þessara góðu gesta. (hvalasafn.is)

Á meðfylgjandi mynd eru gestirnir ásamt Valdimari Halldórssyni, fram-kvæmdastjóra Hvalasafnsins.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744