Ford Model-T árg. 1914 til sýnis í Samgönguminjasafninu í Ystafelli

Samgönguminjasafninu í Ystafelli áskotnaðist á dögunum glæsilegt eintak af Ford Model-T árg. 1914 sem talinn er elsti bíll á Íslandi.

Ford Model-T árgerð 1914. Mynd: Sverrir Ingólfsson
Ford Model-T árgerð 1914. Mynd: Sverrir Ingólfsson

Samgönguminjasafninu í Ystafelli áskotnaðist á dögunum glæsilegt eintak af Ford Model-T árg. 1914 sem talinn er elsti bíll á Íslandi.

Bíllinn er með 4 cyl 20 hestafla mótor og lítur út eins og nýr, en hann var fluttur inn frá Bandaríkjunum notaður árið 1988.

Bíllinn mun vera gangfær og verður hann varveittur á Samgönguminjasafninu í Ystafelli um óákveðinn tíma.

Aðspurður sagðist Sverri Ingólfsson hjá Samgönguminjasafninu vera afar ánægður með að bíllinn sé kominn til varðveislu hjá safninu.

Lesa meira á 641.is


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744