Fjórar Völsungsstelpur á hćfileikamót KSÍ og N1

Völsungsstelpurnar Hildur Anna Brynjarsdóttir, Marta Sóley Sigmarsdóttir, Guđrún Ţóra Geirsdóttir og Brynja Ósk Baldvinsdóttir taka ţátt í hćfileikamóti

Fjórar Völsungsstelpur á hćfileikamót KSÍ og N1
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 147 - Athugasemdir (0)

Völsungsstelpurnar Hildur Anna Brynjarsdóttir, Marta Sóley Sigmarsdóttir, Guđrún Ţóra Geirsdóttir og Brynja Ósk Baldvinsdóttir taka ţátt í hćfileikamóti KSÍ og N1 sem fram fer í Akraneshöllinni á Akranesi dagana 14-15. okt.

Mótiđ fer fram undir stjórn Dean Martin, sem hefur ferđast um landiđ međ Hćfileikamótun KSÍ og N1 og er ţetta mót framhald af ţeirri vinnu.

Um er ađ rćđa stelpur sem eru í 4. flokki, 13 til 14 ára, og hafa ţćr mćtt á ćfingar og fengiđ annan fróđleik í gegnum Hćfileikamótun KSÍ og N1. (volsungur.is)


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744