Fjölsóttur íbúafundur um framtíðarskipulag Þingeyjarskóla

Opinn íbúafundur vegna framtíðarskipulags Þingeyjarskóla var haldinn að Ýdölum í gærkvöld

Frá fundinum í Ýdölum. Lj. 641.is
Frá fundinum í Ýdölum. Lj. 641.is

Opinn íbúafundur vegna framtíðarskipulags Þingeyjar-skóla var haldinn að Ýdölum í gærkvöld

Þar voru skýrslur sem Haraldur Líndal Haraldsson, Bjarni Þór Einarsson og Ingvar Sigurgeirsson unnu um mögulega skólaskipan Þingeyjarskóla, til umræðu.
 
Skýrsluhöfundar gerðu grein fyrir skýrslum sínum, vinnu og niðurstöðum og í framhaldinu var opnað á fyrirspurnir fundargesta.
 
Fundurinn var fjölmennur en um 130 manns mættu til hans.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744